Endurgreiðslustefna
Þú hefur þann möguleika að skipta vöru í aðra vöru eða fá endurgreitt. Skila þarf vöru innan 14 daga eftir að varan er keypt. Varan þarf að vera í upprunalegum umbúðum í sama ástandi og hún var keypt.
Að öðru leyti vísast til laga um húsgöngu og fjarsölusamninga nr.46/2000 og laga um neytendakaup.
Ef þú sendir okkur vöru er það á kostnaði og ábyrgð sendanda.
Ef þú ætlar að skipta vöru getur þú haft samband við okkur á instagram: KOAStudios__ eða á email koastudios@koastudios.is
Ef vara er skemmd, endilega láttu okkur vita og við aðstoðum þig